
Bjórhátíð á Hólum 2024
Laugardaginn 1. júní
Íþróttasal Hólaskóla
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal er haldin á hverju ári. Þar hittast þeir sem þykir gott að smakka bjór og borða mat í góðum félagsskap.

Ölverk Bjórhátíð 2023
6. og 7. október
Þelamörk 29 – Hveragerði
Ölverk brugghús kynnir bjórhátíð sem enginn sannur bjór-, matar-, og drykkjarsælkeri ætti að láta framhjá sér fara!