
Bjórhátíð á Hólum 2025
Laugardaginn 31. maí
Í leikfimisal Hólaskóla
Laugardaginn 31. maí
Í leikfimisal Hólaskóla
Einn eftirmiðdag í júní raða bruggmeistarar sér upp í gamla leikfimisal hólaskóla og bjóða gestum að bragða afurðir sínar. Fyrir utan hafa heimamenn reist sölubása og selja mat sem enginn verður svikinn af. Búið er að tjalda yfir borð og bekki þar sem gestir njóta matar síns. Í biskupsgarðinum fer Kútarallið fram.
Listi yfir brugghús sem taka þátt verður birtur hér á síðunni þegar nær dregur ásamt matseðlum sölubásanna sem verða á staðnum. Fylgist með!
Hér eru nokkrar minningar frá fyrri hátíðum: